
03 des Hátíðatónleikar söngleikjadeildar 4. desember
Hátíðatónleikar söngleikjadeildar verða haldnir á sal skólans miðvikudaginn 4. desember kl. 20. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Á efnisskránni eru jólalög og söngleikjalög í bland.
Píanóleikari er Ingvar Alfreðsson.
Lokað er fyrir innlegg að svo stöddu.