Gjafabréf Söngskóla Sigurðar Demetz – Sturtan hefst á ný að loknu jólaleyfi
17210
post-template-default,single,single-post,postid-17210,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.0,vc_responsive

Gjafabréf Söngskóla Sigurðar Demetz – Sturtan hefst á ný að loknu jólaleyfi

Gjafabréf Söngskóla Sigurðar Demetz – Sturtan hefst á ný að loknu jólaleyfi

Söngskóli Sigurðar Demetz býður nú  þeim sem áhuga hafa á að kaupa gjafabréf fyrir námi í skólanum með upphæð að eigin vali.

Gjafabréfið er kjörin jólagjöf til þeirra nemenda sem stunda nám í skólanum en einnig til allra sem hafa áhuga á að hefja söngnám í skólanum eftir áramót, t.d. á áhugafólksnámskeiðinu Sturtunni sem aftur hefst eftir jólaleyfið en þar verða kennarar sem áður Fjóla Kristín Nikulásdóttir og Jón Svavar Jósefsson.

Allir sem áhuga hafa á að kaupa gjafabréf geta haft samband við skrifstofu skólans í síma 5520600 eða með því að senda okkur póst á songskoli@songskoli.is. Einnig er hægt að skrá sig í Sturtuna eftir sömu leiðum eða með því að sækja um á heimasíðu skólans.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.