10 maí Inntökupróf söngleikjadeildar
Umsóknarfrestur er til kl. 12 á hádegi 11. maí fyrir inntökupróf í söngleikjadeild. Sækið um á www.songskoli.is (sækja um skólavist). Prufan er mánudaginn 15. maí 2023. ...
Umsóknarfrestur er til kl. 12 á hádegi 11. maí fyrir inntökupróf í söngleikjadeild. Sækið um á www.songskoli.is (sækja um skólavist). Prufan er mánudaginn 15. maí 2023. ...
Í dag, 17. apríl verður masterclass með danska raddheilsufræðingnum og söngkennaranum Naju Månsson. Naja hefur verið gestur hér í skólanum síðustu daga og verið með námskeið og nuddtíma, en nú er komið að masterclass með nemendum skólans. Masterclassinn byrjar kl 17 og er til kl 20 í...
Söngleikjadeildin er 10 ára í vetur og afmælissýningin er gamansöngleikurinn Eitthvað rotið! Hér er á ferðinni margverðlaunaður Broadway-söngleikur sem kitlar hláturtaugarnar í dunandi dansi með ógleymanlegum lögum. Hann gerist á endurreisnaröld þar sem Shakespeare er þreytt rokkstjarna og tveir bræður leggja í að skrifa fyrsta...
Við fáum góða gesti 12. apríl hingað í Söngskóla Sigurðar Demetz þegar Kristján Jóhannesson og Cole Knutson koma og halda masterklass fyrir nemendur skólans. Áherslan verður á ljóðasöng en þeir eru komnir hingað til lands til að halda ljóðatónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þann 11....
Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir um næstu helgi óperuna Susannah eftir bandaríska tónskáldið Carlisle Floyd. Óperan er önnur mest flutta bandaríska ópera sögunnar en söguþráður hennar hverfist um unga saklausa stúlku sem er ranglega sökuð um að vera sindug. Stúlkan er beitt grimmilegu ofbeldi og útskúfuð...
Sturtan - Áhugamannasöngdeild Söngskóla Sigurðar Demetz - Námskeið hefjast aftur 15. janúar 2022. Þetta er fullkomin jólagjöf fyrir söngelska vini. Á nýju ári hefst aftur kennsla í áhugamannadeild Söngskóla Sigurðar Demetz, Sturtunni. Kennarar eru óperusöngvaranir góðkunnu Auður Gunnarsdóttir og Guðbjörn Guðbjörnsson. Námskeiðið er fimm hálftíma söngtímar og einn hóptími....
Einar Steinn Valgarðsson hefur verið í söngleikjadeildinni frá stofnun hennar haustið 2013. Hann hefur komið fram í öllum sviðsuppfærslum frá upphafi í fjölda hlutverka, í verkum á borð við Hair, Gullna hliðið, Óþvegið, 9 to 5, Heathers, Spring Awakening, Kiss Me Kate og nú síðast...
Rakel Rósa Ingimundardóttir lýkur nú diplómuprófi frá söngleikjadeild eftir ötult starf. Hún hóf nám haustið 2015 og hefur leikið frábærlega fjölbreytt safn af hlutverkum í söngleikjum á borð við Óþvegið, 9 to 5, Spring Awakening, Heathers, Kiss Me Kate og nú síðast Into the Woods...
Þetta fræga söngleikjaævintýri eftir Stephen Sondheim verður frumsýnt 5. júní í Gaflaraleikhúsinu. Verkið er áttunda uppfærsla söngleikjadeildar. Hópurinn hefur staðið af sér holskeflur og snúningsbolta COVID (7-9-13) og neitað að gefa nokkurn afslátt við vinnu, þótt sóttvarnarreglur hafi oft þrengt að. Nú er æft fjórum...
Vegna breytinga er eitt pláss laust í söngleikjadeild. Áhugasamir sækið um skólavist á hérna á heimasíðu skólans. UMSÓKNARFRESTUR er til 30. október næstkomandi. Öllum er velkomið að sækja um, líka fyrri umsækjendum. Til umsækjenda: Komdu með 1-2 lög til að syngja fyrir okkur. Undirleikur getur annað hvort verið á síma eða...