14 maí Tónleikar í skólalok
Það verður mikið um að vera næstu vikur hjá okkur í Söngskóla Sigurðar Demetz. Við stefnum á tvær sviðsuppfærslur, óperuna Scauspieldirektor 25. maí og Kiss me Kate 7. júní en upplýsingar um þær verða gefnar út síðar.
Fjöldi tónleika eru einnig framundan en hver kennari mun halda sérstaka tónleika með sínum nemendum. Er þetta gert til að gera okkur auðveldara að virða takmarkanir á fjölda tónleikagesta og reyna að kappkosta að gefa tækifæri á að gestir sem kjósa að hafa tveggja metra fjarlægð, sé það mögulegt.
Komandi tónleikar verða allir í sal skólans, á 3. hæð Ármúla 44 (gengið inn frá Grensásvegi) eru eftirfarandi:
Föstudagur 22. maí kl. 18.15 Nemendur Kristjáns Jóhanssonar
Laugardagur 23. maí kl. 13 Nemendur Hallveigar Rúnarsdóttur
Laugardagur 23. maí kl. 13 15 Nemendur Viðars Gunnarssonar
Laugardagur 23. maí kl. 13 16 Nemendur Lilju Guðmundsdóttur
Sunnudagur 24. Maí kl13 Salur SSD Lilja Eggertsdóttur og Auður Gunnarsdóttur
Sunnudagur 24. maí kl 14 Nemendur Diddúar
Laugardagur 30. maí kl 14:30 Gunnars Guðbjörnssonar
Við vekjum athygli á því að skólaslit í Söngskóla Sigurðar Demetz verða haldin í Háteigskirkju þann 5. júní kl. 18.
Sorry, the comment form is closed at this time.