
26 ágú Skólasetning í dag
Í dag, föstudaginn 26. ágúst kl. 18 verður Söngskóli Sigurðar Demetz settur í sal skólans í Ármúla 44.
Kennsla hefst mánudaginn 29. ágúst, söngtímar og meðleikur en flestar hliðargreinar hefjast vikuna 5.-9. september. Óperudeild 1 hefst föstudaginn 9. september en Óperudeild 2 hefst miðvikudaginn 21.september.
Við hlökkum til að hefja þetta 23. starfsár Söngskóla Sigurðar Demetz.
Sorry, the comment form is closed at this time.