Söngskóli Sigurðar Demetz hefur um árabil lagt áherslu á heilsueflandi áhrif söngs og fengið til liðs við sig sérfræðinga til að vinna með kennurum og nemendum að þessu verkefni.
Veturinn 2023-2024 fékk skólinn farsældarstyrk hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu en þá höfðu skólastjórnendur um nokkurra ára skeið unnið að málefnum heilsueflandi söngnáms.
M.a. hafa verið haldin sérstök námskeið með áherslu á að byggja nemendur upp í að vinna á frammistöðukvíða og einnig hefur verið virk leið farin í að gefa kennurum innsýn í aðferðir til að vinna með fólk með kvíða eða taugafjölbreytileika.
Síðastliðin vetur tileinkuði skólinn vinnuhelgi málefninu og mun það verða gert áfram næsta árið.
Þannig mun skólinn mun á næstunni halda áfram að vinna í þessu verkefni og kynna þar spennandi möguleika í framtíðinni.ram næsta árið.