Þorsteinn Bachmann
17952
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-17952,page-child,parent-pageid-15776,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.7.2,vc_responsive
 

Þorsteinn Bachmann

Starfsferill

Þorsteinn Bachmannútskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1991 og hefur síðan leikið á þriðja tug hlutverka í leikhúsi, meðal annars hjá Leikfélagi Akureyrar, Leikfélagi Reykjavíkur og Alþýðuleikhúsinu. Á meðal verka sem Þorsteinn hefur leikið í hjá Borgarleikhúsinu eru Sölumaður deyr, Emil í Kattholti og Fyrrverandi.
Hann hefur farið með hlutverk í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum og hlotið þrenn Edduverðlaun.