Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir
16418
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16418,page-child,parent-pageid-15776,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.7.2,vc_responsive
 

Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir

Starfsferill

Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir stundaði nám við Söngskólann í Reykjavík, lengst undir handleiðslu Dóru Reyndal. Stundaði framhaldsnám í song við Boston University í Boston USA, þar sem hún lagði jöfnum höndum stund á óperu-,ljóða-og kirkjutónlist. Lauk þaðan mastesgráðu. Hún hefur kennt song í söngskóla Demetz síðan 1997. Hún hefur raddþjálfað og stjórnað kórum um árabil. Ásamt því að syngja einsöng við fjölda tækifæra hefur hún tekið þátt í óperuuppfærlsum og öðrum tónlistaviðburðum. Hún hefur sótt fjölda námskeiða í song þá klassískum, söngleikja og poppi bæði hér heima og erlendis. Meðal annas hafa Oren Brown, Kathrin Sadolin, Lorrain Nubar, Paul Farrington hafa verið kennarar hennar. Sigurbjörg kenndi í tónmennta og leikskólakennaradeild HKÍ með áheyrslu á raddbeitingu barna. Kennir nú við unglingadeild.