Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari stundaði nám hjá Erlu Stefánsdóttur og síðar hjá Jónasi Ingimundarsyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík.
Í Þýskalandi stundaði hún nám við tónlistarháskólann í Freiburg og lauk þaðan Diploma kennaraprófi með ljóðasöngsmeðleik sem aukafag vorið 2004. Kennarar hennar voru Prof. Dr. Tibor Szasz í píanóleik og Prof. Hans-Peter Müller við ljóðasöngdeild.
Að því loknu stundaði hún nám við tónlistarháskólann í Stuttgart undir handleiðslu Prof. Cornelis Witthoefft þar sem hún lauk sumarið 2007 mastersnámi við ljóðasöngdeild skólans.
Hrönn hefur komið fram á tónleikum víða, m.a. í Þýskalandi, Austurríki, Noregi,Ítalíu,Grænlandi og á Íslandi sem einleikari, meðleikari og við flutning kammertónlistar. auk þess að hafa hljóðritað fyrir útvarp og leikið inn á geisladiska m.a.með kammersveitinni Ísafold.
Hún hefur tekið þátt í ýmsum hátíðum eins og Ung Nordisk Musik,,Músíkdagar í Færeyjum, Við Djúpið á Ísafirði og hátíðarinnar Berjadaga á Ólafsfirði
Hún hefur verið virk í flutningi nýrrar tónlistar m.a. á Myrkum Músíkdögum og með kammersveitinni Ísafold, en hlaut hún með kammersveitinni íslensku tónlistarverðslaunin sem flytjandi ársins fyrir árið 2007.
Hrönn er kennari við Söngskóla Sigurðar Demetz og Söngskólann í Reykjavík,
Pianist Hrönn Þráinsdóttir studied in Germany at the Staatliche Hochschule für Musik in Freiburg where her principal teachers were Prof. Dr. Tibor Szász and Hans-Peter Müller professor of lyrics. She graduated in 2004 with a diploma in music performance, lied-accompaniment and music education. She moved to Stuttgart to study with Professor Cornelis Witthoefft at the Staatliche Hochschule für Musik und Darstellende Kunst and received her Master’s degree from the faculty of lyrics in 2007
Hrönn has given concerts and accompanied singers and instrumentalists in Iceland and abroad. Hrönn´s repertoire as a solist and a chamber musician ranges from early music (Baroque) to contemporary music. Hrönn recieved, as a member of Chamber Orchestra Ísafold, the Icelandic Music Awards price in 2007 for a CD containing modern Music.
She teaches at the Sigurdur Demetz Academy og singing and the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts.