Herdís er uppalin í Skagafirði rétt hjá Sauðárkrók og flutti til Reykjavíkur um haustið 1997, eftir að hún kláraði stúdentinn, til að fara í frekara tónlistarnám.
Hún hóf svo störf hjá Guðmundi Jónassyni í einstaklingsdeildinni en flutti svo til Sameinuðu furstadæmana og bjó í Abu Dhabi þar starfaði sjálfstætt í ferðaþjónustu.
Hún flutti svo aftur heim til Íslands og starfaði við ýmis verkefni þar til hún hóf störf hjá Söngskóla Sigurðar Demetz haustið 2016.