Söngskóli Sigurðar Demetz | Viðar Gunnarsson
16299
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16299,page-child,parent-pageid-15776,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Viðar Gunnarsson

Starfsferill

Viðar Gunnarsson stundaði tónlistarnám við Söngskólann í Reykjavík, þar sem Garðar Cortes var aðalkennari hans, og síðar framhaldsnám hjá dr. Folke Sällström í Stokkhólmi. Að námi loknu í Svíþjóð starfaði Viðar hjá bókaforlaginu Vöku – Helgafelli ásamt því að syngja reglulega við Íslensku Óperuna og Þjóðleikhúsið. Viðar flutti til Þýskalands árið 1990 og söng víða um Evrópu.

Viðar var ráðinn óperusöngvari við Kammeróperuna og Schönbrunner Schloßtheater í Vínarborg 1989-1990 og var fastráðinn við Ríkisleikhúsið í Wiesbaden á árunum 1990 til 1995. Auk þess hefur Viðar komið fram í óperuhúsum víða um heim ásamt því að syngja reglulega við Þjóðleikhúsið og Íslensku óperuna. Á ferli sínum hefur Viðar komið fram í óperuhúsum s.s. í Ríkisóperunni í Berlín, Bonn, Essen, Mannheim, Frankfurt, Stuttgart, Wiesbaden, Kassel, Dortmund, Genf, Bern, Þjóðaróperunni í Vínarborg, Bregenz, Prag, Tel Aviv og Seoul í Suður-Kóreu.

Viðar hefur á ferlinum sungið flest öll helstu bassahlutverk óperubókmenntanna s.s. Boris í Boris Godunov auk fjölda ólíkra hlutverka í óperum Richard Wagners, en eftir að Viðar flutti heim frá Þýskalandi árið 2011, hefur hann verið mjög virkur í sönglífinu m.a. hefur hann tekið reglulega þátt í uppfærlsum Íslensku Óperunnar í Hörpu en nú núverið tók hann þátt í frumflutningi á óperunni Ragnheiði en þar fór hann með hlutverk Brynjólfs biskups. Viðar kennir við Söngskólann í Reykjavík og Söngskóla Sigurðar Demetz. Viðar hefur verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna og einnig tilnefndur til Grímunnar, Íslensku Sviðlistaverðlaunanna.

English

Vidar Gunnarsson studied in Reykjavik, Iceland and later in Stockholm, Sweden with Dr. Folke Sällström.

After his success in the Icelandic Television Competition and the Verdi Competition in Parma he began his career in Europe singing Sarastro in The Magic Flute with the Vienna Kammeroper and Schönbrunner Schloßtheater.  From 1990 –1995 he was a member of the Wiesbaden Opera Ensemble where he performed numerous roles including Rocco in Fidelio, Oroveso in Norma, Crespel in Les Contes d´Hoffmann and many others.  It was in Wiesbaden where he got his start with the great Wagner base roles such as Fasolt in Rheingold, Hunding in Walküre, Fafner in Siegfried, Hagen in Götterdämmerung and König Marke in Tristan und Isolde.

In addition to Wiesbaden he has performed with the Opera houses in Bonn, Essen, Kassel, Mannheim, Frankfurt, Stuttgart, and the State Opera Berlin.  Internationally he has also sung in Genève and Bern, Switzerland, in Vienna (Volksoper), Austria, in Prag, Czech Republic, in Tel Aviv, Israel, Seoul in South – Korea, in Reykjavik, Iceland with conductors like Maurizio Barbacini, Bertrand de Billy, Oleg Caetani, Gary Bertini, Prof. Wolf – Dieter Hauschild, Eliahu Inbal, Jiři Kout, Armin Jordan, Jonathan Nott, Rico Saccani, Petri Sakkari, Ulf Schirmer, Marc Soustrot, Robin Stapleton, Marcello Viotti, Simone Young and Alfred Walter.

Additional repertoire includes Colline (La Bohème), Pater Guardiano (La Forza del Destino), Fiesco (Simone Boccanegra), Zaccaria (Nabucco), Grand’ Inquisitor (Don Carlos), Il Re und Ramfis (Aida), Sarastro (Magic Flute), Il Commendatore (Don Giovanni), Boris (in german (Boris Godunov), Don Basilio (Il Barbiere di Siviglia), Fasolt and Fafner (Rheingold), Hunding (Walküre), Hagen (Götterdämmerung), King Henry (Lohengrin), Landgraf (Tannhäuser), Daland (The Flying Dutchman), King Marke (Tristan und Isolde) and Titurel (Parsifal).