Söngskóli Sigurðar Demetz | Bára Grímsdóttir
16291
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16291,page-child,parent-pageid-15776,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Bára Grímsdóttir

Starfsferill

Bára Grímsdóttir kórstjórnandi og tónskáld er einnig sextug í dag. Hún hefur stýrt kórum eins og Valskórnum, Kór Snæfellingafélagsins, Kór MR, Samkór Vestmannaeyja og Skólakór Hamarskóla en hún er tónmenntakennari að mennt auk þess að vera tónskáld. Bára er í tónlistarhópnum Emblu og starfrækir dúettinn Funa ásamt eiginmanni sínum. Verk hennar hafa m.a. komið út á plötum Funa og Hljómeykis.