Söngskóli Sigurðar Demetz | Lilja Eggertsdóttir
16286
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16286,page-child,parent-pageid-15776,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Lilja Eggertsdóttir

Starfsferill

Lilja Eggertsdóttir útskrifaðist með 8. Stig í píanóleik frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar hjá Erni Magnússyni píanóleikara. Lauk kirkjuorganistaprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Lilja hóf söngnám hjá Mörtu G. Halldórsdóttur  sópran og síðar hjá Jóni Þorsteinssyni tenor og Gerrit Schuil píanóleikara og lauk burtfaraprófi frá Söngskóla Sigurðar Demetz vorið 2008.

Veturinn 2008-2009 stundaði hún söngnám hjá Dobrinku Yankovu sópran og píanóundirleik hjá Carl van Reenen við Tónlistarháskólann í Utrecht, Hollandi.  Á árunum 2009-2011  stundaði hún nám í ljóðameðleik hjá Gerrit Schuil.

Haustið 2011 var Lilja valin í alþjóðlegu Sibeliusar söngkeppnina sem haldin var í Järvenpää, Finnlandi.  Frá 2005 hefur Lilja kynnt sér tækni sem kennd er við Lichtenberger Institut, og lauk þar grunnnámskeiði haustið 2014.  Lilja er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” og var einnig einn af stofnendum og meðlimum í kammerhópnum Stillu.

Hún hefur einnig starfað sem æfingapíanisti hjá Íslensku Óperunni. Lilja hefur starfað sem píanókennari í Tónskóla Hörpunnar og stundakennari í Tónskóla Sigursveins og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Í dag starfar hún sem meðleikari, m.a. í Söngskóla Sigurðar Demetz og Tónlistarskóla Mosfellsbæjar.

English

The Icelandic soprano Lilja Eggertsdóttir studied singing at  the SigurdurDemetzAcademyof Singingin Reykjavik, Iceland.  She graduated in Lied, Oratorio and Opera in 2008. She then went on to spend a year studying at the Utrecht  Conservatoriumin The Netherlands with DobrinkaYankova. In 2011 Lilja was chosen to represent Iceland in the International Sibelius Singing Competition  in Finland.

Lilja started her music education at an early age, studying the piano, and later the organ at The Evangelical Lutheran Church of Iceland School of Music and completed her studies with a diploma.

Since finishing her studies she has taken an active role in the musical life of Iceland  as a singer, accompanist and teacher. From  2011 she has worked at The SigurdurDemetzAcademy of Singing as a coach/accompanist. From 2011, Lilja has run a successful, twice-monthly  lunch-time concert series in Háteigskirkja and Laugarneskirkja, Reykjavik,  featuring various Icelandic musicians.

Lilja has appeared both as a singer and pianist in Iceland and the Netherlands. In opera her voice is happiest in the operas of Verdi and Puccini and she sings in Italian, French, German, Russian, Spanish, Icelandic, Swedish and Norwegian. Her concert repertoire includes songs by German, French and Scandinavian composers, and performances of sacred works include Vivaldi´s Gloria and Magnificat, Handel´s Messiah, Haydn´s Missa Brevis and Bach´s Magnificat.