Söngskóli Sigurðar Demetz | Helgi Rafn Ingvarsson
17952
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-17952,page-child,parent-pageid-15776,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Helgi Rafn Ingvarsson

Starfsferill

Dr. Helgi Rafn Ingvarsson (DMus) er sjálfstætt starfandi tónskáld, stjórnandi og söngvari og kennari við Söngskóla Sigurðar Demetz og stundakennari við Listaháskóla Íslands. Í apríl 2018 lauk Helgi við doktors rannsókn sína í tónsmíðum við Guildhall School of Music & Drama í London, hún ber heitið „Opening Opera: Developing a framework that allows for the interactive creative processes of improvised theatre in the productions of new music-dramas“. Þar rannsakaði hann óhefðbundnar nótnaritunaraðferðir sem styðja við gagnvirka skapandi samstarfsferla í uppfærslum á nýjum óperum. Helgi hefur m.a. skrifað fimm kammeróperur sem allar hafa verið fluttar annað hvort í London eða á Íslandi.

Helgi sérhæfir sig m.a. í því að vinna með söngvurum og kórum. Sem kórstjóri hefur hann yfir áratuga reynslu af því að vinna með kórum á Íslandi sem og Englandi: s.s. Íslenska kórnum í London, Drengjakór Reykjavíkur, Kór Flensborgarskólans í Hafnarfirði, Kór Söngskóla Sigurðar Demetz, svo dæmi séu tekin. Helgi nam söng í Söngskólanum í Reykjavík og hefur sungið með markverðum hópum eins og Kordíu Kór Háteigskirkju, Ægisif og Mótettukór Hallgrímskirkju.

ENGLISH

Helgi Rafn Ingvarsson (MMus/MPhil) is an Icelandic composer and conductor. He will finish his DMus doctorate research degree studies at Guildhall, School of Music and Drama in London in 2017. His research focus is ‘Narrative-flexibility and collective creativity in new opera’ by combination of e.g. south-east Asian folk music and 20th century scoring techniques. Helgi´s original music has been described by renowned Icelandic music critic Jónas Sen to have “a strong personal style” which “echoes the past” but with a completely unique inspiration. Helgi has led and conducted the Icelandic Choir of London since 2012 and was made the associate music director of Euphonia Opera in 2016. His album Castle in Air of original string music will be made available on his website and other streaming services in spring 2016.