10 maí Inntökupróf söngleikjadeildar
Umsóknarfrestur er til kl. 12 á hádegi 11. maí fyrir inntökupróf í söngleikjadeild. Sækið um á www.songskoli.is (sækja um skólavist). Prufan er mánudaginn 15. maí 2023. ...
Umsóknarfrestur er til kl. 12 á hádegi 11. maí fyrir inntökupróf í söngleikjadeild. Sækið um á www.songskoli.is (sækja um skólavist). Prufan er mánudaginn 15. maí 2023. ...
Í dag, 17. apríl verður masterclass með danska raddheilsufræðingnum og söngkennaranum Naju Månsson. Naja hefur verið gestur hér í skólanum síðustu daga og verið með námskeið og nuddtíma, en nú er komið að masterclass með nemendum skólans. Masterclassinn byrjar kl 17 og er til kl 20 í...
Söngleikjadeildin er 10 ára í vetur og afmælissýningin er gamansöngleikurinn Eitthvað rotið! Hér er á ferðinni margverðlaunaður Broadway-söngleikur sem kitlar hláturtaugarnar í dunandi dansi með ógleymanlegum lögum. Hann gerist á endurreisnaröld þar sem Shakespeare er þreytt rokkstjarna og tveir bræður leggja í að skrifa fyrsta...
Við fáum góða gesti 12. apríl hingað í Söngskóla Sigurðar Demetz þegar Kristján Jóhannesson og Cole Knutson koma og halda masterklass fyrir nemendur skólans. Áherslan verður á ljóðasöng en þeir eru komnir hingað til lands til að halda ljóðatónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þann 11....
Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir um næstu helgi óperuna Susannah eftir bandaríska tónskáldið Carlisle Floyd. Óperan er önnur mest flutta bandaríska ópera sögunnar en söguþráður hennar hverfist um unga saklausa stúlku sem er ranglega sökuð um að vera sindug. Stúlkan er beitt grimmilegu ofbeldi og útskúfuð...
Hér má finna dagskrá opins dags í Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 18. febrúar frá kl. 12-15. Við erum staðsett í Ármúla 44 á 2. og 3. hæð en gengið er inn í húsið frá Grensásvegi. Opin kennslustund í stofu 9. 2. hæð Einsöngsdeild – Gunnar Guðbjörnsson...
Við í Söngskóla Sigurðar Demetz verðum með Opinn dag laugardaginn 18. febrúar milli kl. 12-15. Dagurinn er kjörið tækifæri fyrir söngáhugafólk að kynnast starfsemi skólans. Gestir geta litið við á æfingu óperudeildar SSD á óperunni Susannah eftir Carlisle Floyd en hún verður sýnd í aprílbyrjun. Það...
Janet Haney verður með masterclass fyrir nemendur Söngskóla Sigurðar Demetz þriðjudaginn 10. janúar kl. 17-20. Janet hefur um árabil starfað sem óperuþjálfari og meðleikari í Bretlandi og víðar en hún er Íslendingum af góðu kunn m.a. fyrir störf sín við Íslensku óperuna. Hún hefur starfað m.a....
Laugardaginn 3. Desember verða árlegir jólatónleikar einsöngsdeildar Söngskóla Sigurðar Demetz. Tónleikarnir verða í sal skólans, Hljómbjörgu, á 2. hæð Ármúla 44 en gengið er inn í skólann Grensásvegsmegin. Tónleikarnir í ár verða fernir, kl. 12, 13.30, 15 og 16.30. Allir eru velkomnir á tónleikana okkar eins og...
Þriðjudagskvöldið 22. nóvember kl. 19.30 verður Vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz með tónleika í salnum Hljómbjörgu á 2. hæð Ármúla 44. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda og verða sérstakir gestir fyrrum nemandi skólans, Elmar Gilbertsson ásamt Raddbandafélagi Reykjavíkur. Vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz var stofnað haustið 2015 og...