Söngskóli Sigurðar Demetz | Ágúst Ólafsson með masterklass í Söngskóla Sigurðar Demetz
17758
post-template-default,single,single-post,postid-17758,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive

Ágúst Ólafsson með masterklass í Söngskóla Sigurðar Demetz

21 jan Ágúst Ólafsson með masterklass í Söngskóla Sigurðar Demetz

Gestur okkar í röð masterklasssa vetrarins í Söngskóla Sigurðar Demetz næsta mánudag 27. Janúar kl. 17.30 verður Ágúst Ólafsson.

Ágúst stundaði framhaldsnám í söng í  Sibelíusar Akademíunni hjá Jorma Hynninen og Sauli Tiilikainen en hann hefur  sungið fjölda óperuhlutverka við Íslensku óperuna. Einnig er hann einn af okkar reyndustu ljóðasöngvurum. Hann hefur haldið fjölda einsöngstónleika gegnum árin, m.a. í Philharmonie í Berlin og Wigmore Hall.

Antonía Hevesí leikur með nemendum á masterklass Ágústs næstkomandi mánudag.

Engar athugasemdir

Lokað er fyrir innlegg að svo stöddu.