Söngskóli Sigurðar Demetz | Áætlun óperudeildar
16159
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16159,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Áætlun óperudeildar

Næsta sýning: Janúar 2018

Tvær sýningar eru áætlaðar næsta vetur eins og síðustu ár. Leiksýning með tónlistaratriðum úr óperum og óperettum og síðar óperusýning á heilli óperu.

Haustið í óperudeild hefst á leiklistarnámskeiði Leiktækniskóla Magnúsar Jónssonar og Þorsteins Bachmann þar sem unnið verður á laugardagsmorgun kl. 11-14.

Áætlað er að vinna á eftirfarandi laugardögum:

24. september

30. september

21. október

28. október

4. nóvember

 

Samhliða leiklistarnámskeiði hefst undirbúningsvinna að tónlistaratriðum.