Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-21,page-paged-21,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

10 maí Opinn dagur í SSD næsta laugardag

Næstkomandi laugardag, 14. maí, bjóðum við upp á þá nýbreytni að halda opinn dag í Söngskóla Sigurðar Demetz. Kl. 11 býðst gestum að fylgjast með masterklass þar sem Kristján Jóhannsson leiðbeinir nemendum skólans og kl. 13 tekur Diddú við með masterklass. Kl. 15 er ráðgerð opin æfing...

Lesa meira

02 maí Óperusagan í dulargervi á sunnudag

Næstkomandi sunnudag, 8. maí  verður sýning óperudeildar,  Óperusagan í dulargervi frumsýnd í  sal Söngskóla Sigurðar Demetz óperudeildar Söngskóla Sigurðar Demetz. Um er að ræða sýningu með stuttum senum úr óperettunni Eine Nacht in Venedig og óperunum Zar und Zimmermann, Cosí fan tutte og Acis and Galatea. Leiðbeinendur...

Lesa meira