10 maí Opinn dagur í SSD næsta laugardag
Næstkomandi laugardag, 14. maí, bjóðum við upp á þá nýbreytni að halda opinn dag í Söngskóla Sigurðar Demetz. Kl. 11 býðst gestum að fylgjast með masterklass þar sem Kristján Jóhannsson leiðbeinir nemendum skólans og kl. 13 tekur Diddú við með masterklass. Kl. 15 er ráðgerð opin æfing...