Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-2,page-paged-2,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

25 sep Aðeins 3 flokkar af 10 gáfu svör

Þriðjudaginn 21. september sendi skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz öllum forystumönnum stjórnmálaflokkanna spurningar um stefnu þeirra er snýr að fjármögnun tónlistarnáms á efri stigum, með sérstkri áherslu á söngnámið.   Ástæða fyrir spurningunum er ekki síst sú að söngnemendum hefur fækkað um vel á annað hundrað í Reykjavík...

Lesa meira

22 sep Kolbeinn með masterklass á mánudag

Kolbeinn Jón Ketilsson verður með masterklass hjá okkurí SSD mánudaginn 27. september kl. 18.  Þetta verður fyrsti masterklassinn í vetur og í fyrsta sinn sem við höfum viðburð í nýjum sal. Kolbeinn er einn þeirra íslensku söngvara sem gert hafa garðinn hvað frægastan á erlendri grund....

Lesa meira

24 ágú Skólasetning og nýr tónlistarsalur

Föstudaginn 27. ágúst verður Söngskóli Sigurðar Demetz settur í nýjum sal skólahúsnæðisins í Ármúla 44 en hann verður staðsettur á 2. hæð. Verið er  að innrétta salinn og ljóst að ekki verður allt tilbúið á föstudag en engu að síður er ætlunin að skólasetningin fari...

Lesa meira