Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-2,page-paged-2,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

19 feb Opinn dagur föstudaginn 22. febrúar

Samtök sjálfstæðu listaskólanna standa þessa dagana fyrir kynningarviku þessa og mun kynningardagurinn verða í Söngskóla Sigurðar Demetz föstudaginn 22. febrúar milli kl. 13-19. Skólinn verður öllum opinn þennan föstudag og verður hægt að fylgjast með æfingu Óperudeildar 1 milli kl. 16.30 og 18 og kóræfingu skólakórsins...

Lesa meira

16 feb Gary Jankowski með masterklass 4. mars

Bandaríski bassasöngvarinn Gary Jankowski sem heimsótt hefur Söngskóla Sigurðar Demetz síðustu tvö ár kemur aftur til landsins í næsta mánuði og mun hann halda masterklass mánudaginn 4. Mars frá 17.30 - 20 hér í skólanum. Eins og áður mun Gary veita nemendum möguleika á einkatímum. Heimsókn...

Lesa meira

08 feb Stuart Skelton með masterklass 15. febrúar

Föstudaginn 15. febrúar kl. 16 verður hinn heimsþekkti ástralski tenórsöngvari Stuart Skelton verður gestur Söngskóla Sigurðar Demetz. með masterklass fyrir nemendur skólans hér í Ármúla 44 og er hann öllum opinn. Stuart Skelton er þessa dagana við upptökur á óperunni Walküre eftir Richard Wagner í München...

Lesa meira